Forsætisnefnd - Fundur forsætisnefndar og ofbeldisvarnarnefndar 16.2.2018

Forsætisnefnd

SAMEIGINLEGUR FUNDUR FORSÆTISNEFNDAR OG OFBELDISVARNARNEFNDAR

Ár 2018, föstudaginn 16. febrúar, var haldinn fundur sameiginlegur fundur forsætisnefndar og ofbeldisvarnarnefndar. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 09.07. Viðstödd voru Líf Magneudóttir, Halldór Auðar Svansson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sigurður Björn Blöndal og I. Jenný Ingudóttir. Einnig sátu fundinn Sabine Leskopf, Halldór Halldórsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Helga Björk Laxdal, Halldóra Gunnarsdóttir og Bjarni Þóroddsson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram drög að tillögum ofbeldisvarnarnefndar og forsætisnefndar, dags. 16. febrúar 2018, um aðgerðir til að bregðast við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi Reykjavíkurborgar.

Samþykkt.

Vísað til forsætisnefndar.

Fundi slitið kl. 09.55

Líf Magneudóttir

Heiða Björg Hilmisdóttir Halldór Halldórsson

Halldór Auðar Svansson Jenný Ingudóttir