No translated content text
Fjölmenningarráð
Ár 2024, miðvikudaginn 28. febrúar var haldinn 69. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.15.10. Fundinn sátu Magnea Gná Jóhannsdóttir, Helgi Áss Grétarsson og Milan Chang. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Monika Gabriela Bereza. Einnig sat eftirfarandi starfsmaður fundinn: Elísabet Pétursdóttir.
Joanna Marcinkowska ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning mennta- og barnamálaráðuneytis á aðgerðum ríkisstjórnar í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda.
- Kl. 15.20 tekur Mouna Nasr sæti á fundinum.
Linda Rós Alfreðsdóttir og Óttarr Ólafur Proppé taka sæti á fundinum undir þessum lið. MSS24020151
Fylgigögn
-
Fram fer kynning menninga- og viðskiptamálaráðuneytis, félags- og vinnumálaráðuneytis og mennta- og barnamálaráðuneytis á aðgerðaráætlun um íslenska tungu fyrir árin 2023-2026.
Kristrún Heiða Hauksdóttir, Hallgrímur J. Ámundarson, Hulda Anna Arnljótsdóttir og Óttarr Ólafur Proppé taka sæti á fundinum undir þessum lið. MSS24020148
Fylgigögn
-
Fram fer kynning skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar á þekkingarteyminu Miðja máls og læsis.
Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir, Helga Ágústsdóttir Þóra Sæunn Úlfsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið með rafrænum hætti. MSS24020153
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á verkefninu Gefum íslensku séns.
Ólafur Guðsteinn tekur sæti á fundinum undir þessum lið með rafrænum hætti. MSS24020149
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 16.54
Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson
Milan Chang Mouna Nasr
Monika Gabriela Bereza
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 28. febrúar 2024