Fjölmenningarráð - Fundur nr. 68

Fjölmenningarráð

Ár 2024, þriðjudaginn 30. janúar var haldinn 68. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.15.10. Fundinn sátu Unnur Þöll Benediktsdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Sandra Hlíf Ocares, Jeta Ejupi Abdullahu og Monika Gabriela Bereza. Einnig sat eftirfarandi starfsmaður fundinn: Elísabet Pétursdóttir.
Joanna Marcinkowska
ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram bréf Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, dags. 13. janúar 2024, um að  Mouna Nasr taki sæti sem aðalfulltrúi í fjölmenningarráði í stað Christinu Milcher. Jafnframt að Jeta Ejupi Abdullahu taki sæti sem varamaður í stað Marion Poilvez. MSS22070011

    Fylgigögn

  2. Lagt fram bréf félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, dags. 30. janúar 2024  um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks í Reykjavík. MSS23040155

    Fylgigögn

  3. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 11. janúar 2024 um skýrslu um félagslegt landslag í Reykjavík.

    Kolbeinn Hólmar Stefánsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. MSS22020030

    - Kl. 15:20 Sandra Hlíf Ocares tekur sæti á fundinum með rafrænum hætti.

    Fylgigögn

  4. Fram fer kynning um Fjölmenningarþing 2024 sem verður haldið þann 4.maí n.k.. MSS23010211

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 16.30

Unnur Þöll Benediktsdóttir Sandra Hlíf Ocares

Jeta Ejupi Abdullahu Monika Gabriela Bereza

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 30. janúar 2024