Fjölmenningarráð
Ár 2023, þriðjudaginn 19. desember var haldinn 66. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.14.02. Fundinn sátu Magnea Gná Jóhannsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Christina Anna Milcher, Maria Sastre og Monika Gabriela Bereza. Einnig sat eftirfarandi starfsmaður fundinn: Anna Kristinsdóttir.
Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Lögð fram umsögn fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar dags. 8. desember 2023, um Grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks, sbr. samþykkt fjölmenningarráðs frá 28. nóvember 2023. MSS23110080
Fylgigögn
-
Lögð fram umsögn fjölmenningarráðs dags. 19. desember 2023, um stafræna stefnu Reykjavíkurborgar, sbr. samþykkt fjölmenningarráðs frá 28. nóvember 2023. ÞON23010021
Samþykkt.Fylgigögn
-
Lagt fram bréf stýrihóps um mótun heildstæðrar stefnu og aðgerðaráætlunar um umhverfi og aðstæður barna á aldrinum 0-6 ára í Reykjavík dags. 11. desember 2023, um samráð við hagsmunaaðila. MSS23050103
Fylgigögn
-
Umræðu um Fjölmenningarþing 2024, er frestað. MSS23010211
Fundi slitið kl. 14.28
Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson
Maria Sastre Monika Gabriela Bereza
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 19. desember 2023