Fjölmenningarráð - Fundur nr. 64

Fjölmenningarráð

Ár 2023, þriðjudaginn 26. september var haldinn 64. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.15.06. Fundinn sátu Magnea Gná Jóhannsdóttir, Christina Anna Milcher, Monika Gabriela Bereza. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Helgi Áss Grétarsson. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir.

Joanna Marcinkowska ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram fundardagatal fjölmenningarráðs 2023-2024. MSS22090148

    Fylgigögn

  2. Lögð fram tilnefning Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu, dags. 30. ágúst 2023 um að David Paul Peter Nickel taki sæti sem varafulltrúi í fjölmenningarráði. MSS22070011

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á lýðræðisverkefninu Hverfið mitt.

    Eiríkur Búi Halldórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. MSS22020075

    Fylgigögn

  4. Fram fer kynning um fundarsköp, réttindi og skyldur fulltrúa í fjölmenningarráði.

    Helga Björk Laxdal tekur sæti á fundinum undir þessum lið. MSS23090134

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 16.17

Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson

Christina Anna Milcher Monika Gabriela Bereza

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 26. september 2023