Fjölmenningarráð - Fundur nr. 60

Fjölmenningarráð

Ár 2023, miðvikudaginn 29. mars, var haldinn 60. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðuber og hófst kl.17.12. Fundinn sátu Magnea Gná Jóhannsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Milan Chang Gudjonsson og Shelagh Smith. Einnig sat fundinn Guðný Bára Jónsdóttir. Joanna Marcinkowska ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer vinnufundur um Fjölmenningarþing 2023. MSS23010211

    Maria Sastre, Karim Askari, Innocentia Fridgeirsson, Marta Wieczorek, Tetiana Korolenko, Sabit Veselaj, Mirela Protopapa, Iryna Hordiienko, Marius Bora, Jóhannes Guðlaugsson og Þráinn Hafsteinsson taka sæti á fundi undir þessum lið.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 19.24
Magnea Gná Jóhannsdóttir
Helgi Áss Grétarsson Shelagh Smith
Milan Chang Gudjonsson

Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson

Shelagh Smith Milan Chang

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 29.mars 2023