Fjölmenningarráð - Fundur nr. 6

Fjölmenningarráð

 

Fjölmenningarráð

Ár 2016, fimmtudaginn 14. apríl, var haldinn 6. fundur fjölmenningaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.14.39. Fundinn sátu Tomasz Chrapek, Zoë Robert, Marina de Quintanilha e Mendonça, Grazyna Maria Okuniewska og Dominika Sigmundsson. Einnig sátu fundinn Anna Kristinsdóttir og Joanna Marcinkowska sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Tengiliðir við fagsvið Reykjavíkurborgar kynntir.

2. Fram fer umræða um aðkomu fjölmenningarráðs á Fjölmenningardegi 2016, en fjölmenningardagurinn Reykjavíkurborgar verður haldinn 28.maí í Hörpu. 

3. Umræða um starfið framundan er færð yfir til næsta fund ráðs.

Fundi slitið kl. 15.35

Tomasz Chrapek

Zoë Robert Grazyna Maria Okuniewska

Marina de Quintanilha e Mendonça Dominika Sigmundsson

• Vinnustaðagreining, febrúar/mars 2016