Fjölmenningarráð - Fundur nr. 59

Fjölmenningarráð

Ár 2023, þriðjudaginn 28. febrúar, var haldinn 59. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.15.05. Fundinn sátu Magnea Gná Jóhannsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Christina Anna Milcher og Shelagh Smith. Einnig sat fundinn Elísabet Pétursdóttir.
Joanna Marcinkowska ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á verkefninu Welcome to Reykjavik sem unnið er hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. MSS23020155

    Mirela Protopapa, og Ignacio Livianos Magraner taka sæti á fundinum undir þessum lið.
    Magnea Kristín Marinósdóttir, Zahra Mesbah Akbari, Darin K. Al Hennawi El Aysami og Tetiana Korolenko taka sæti a fundinum undir þessum lið með rafrænum hætti.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á verkefninu MindSpring sem unnið er hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. MSS23020155

    -    Kl. 15.54 tekur Milan Chang Gudjonsson sæti á fundinum með rafrænum hætti.

    Mirela Protopapa, og Ignacio Livianos Magraner taka sæti á fundinum undir þessum lið.
    Magnea Kristín Marinósdóttir, Zahra Mesbah Akbari, Darin K. Al Hennawi El Aysami og Tetiana Korolenko taka sæti á fundinum undir þessum lið með rafrænum hætti.

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á verkefnum fjölmenningar- og inngildingar hjá mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar. MSS23020154

    Fylgigögn

  4. Fram fer kynning á verkefninu Fjölmenningarborgir (e. Intercultural Cities). MSS23020153

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 16.35

Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson

Shelagh Smith Christina Anna Milcher

Milan Chang

PDF útgáfa fundargerðar
Fjölmenningarráð 28.2.2023 - Prentvæn útgáfa