Fjölmenningarráð - Fundur nr. 53

Fjölmenningarráð

Ár 2022, mánudaginn 11. apríl, var haldinn 53. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.15.13. Fundinn sat Sabine Leskopf, Christina Anna Milcher.  Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundabúnaði með vísan í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar varðandi fjarfundaheimild: Hildur Björnsdóttir og Shelagh Smith. Einnig sat fundinn Elísabet Pétursdóttir.

Joanna Marcinkowska ritaði fundargerð.

 

Þetta gerðist:

 1. Fram fer kynning á verkefninu Nordic Safe Cities. MSS21110025

  Muhammed Emin Kizilkaya tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

  Fylgigögn

 2. Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu dags. 28. mars 2022, um fulltrúa í rýnihóp um verkefnið Hverfið mitt. MSS22020075 

  Eiríkur Búi Halldórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

  Fylgigögn

 3. Lögð fram drög að skýrslu fjölmenningarráðs um starf ráðsins 2018-2022. MSS22020182
  Samþykkt.

 4. Fram fer umræða um opinn fund fjölmenningarráðs í Gerðubergi þann 23.apríl 2022, sem fram fer undir yfirskriftinni Why should I vote? MSS22010112

  Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 16:06

Sabine Leskopf Hildur Björnsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
53._fundargerd_fjolmenningarrads_fra_11._april_2022.pdf