Fjölmenningarráð
Ár 2021, mánudaginn 11. október, var haldinn 47. fundur Fjölmenningarráð. Fundurinn var haldinn í 47. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar, haldinn 11. Október 2021 kl. 15.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur, fjarfundur og hófst klukkan 10:57. Viðstödd voru Sabine Leskopf, Hildur Björnsdóttir, Shelagh Smith, Renata Emilsson Peskova. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir og Achola Otieno sem ritaði fundargerð
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á tilraunaverkefninu -Tungumálatöfrum í Breiðholti. R21100258
Jasmina Vajzovic Crnac tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á verkefninu PaCE populism and Civic Engagement hjá þjónustu- og nýsköpunarsviði. R2006045
Roxana Elena Cziker tekur SÆTI á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
Fylgigögn
-
Kynning á vef Reykjavíkurborgar - Þjónustu- og nýsköpunarsvið. R19010057
Frestað.
Fundi slitið klukkan 16:17
Sabine Leskopf Hildur Björnsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
fjolmenningarrad_0510.pdf