No translated content text
Fjölmenningarráð
FJÖLMENNINGARRÁÐ
Ár 2015, 2. september var haldinn 3. fundur fjölmenningaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.12.04. Fundinn sátu Tomasz Chrapek, Zoë Robert, Matthew Naiman, Marina de Quintanilha e Mendonça og Björn Jón Bragason.
Einnig sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir og Joanna Marcinkowska sem var fundarritari.
Þetta gerðist:
1. Fram fer kynning á verkefninu Intercultural Cities. Anna Kristinsdóttir kynnir.
2. Fram fer umræða um opinn fund fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar. Ákveðið var að senda fyrirspurn til forsætisnefndar vegna fundarins og undirbúa boðsbréf til að senda á innflytjendasamfélagið.
3. Fram fer umræða um Tartu Seminarium sem haldið verður 20. nóvember 2015.
4. Fram fer umræða um þátttöku ráðsins á jafnréttisdögum Háskóla Íslands.
5. Lögð fram tillaga um að opna Instagram síðu fyrir fjölmenningarráð.
Samþykkt.
Fundi slitið kl. 13.02
Tomasz Chrapek
Zoë Roberts Paul Fontaine
Marina de Quintanilha e Mendonç Björn Jón Bragason