Fjölmenningarráð
Ár 2020, mánudaginn 11. janúar, var haldinn 39. fundur fjölmenningaráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi og hófst kl. 15.01. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundabúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 230/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Sabine Leskopf, Tui Hirv, Hildur Björnsdottir og Renata Emilsson Peskova. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir með fjarfundarbúnaði. Achola Otieno ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram fundadagatal fjölmenningarráðs vor 2021. R21010113
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf Samtaka kvenna af erlendum uppruna, W.O.M.E.N, dags. 6. janúar 2021 þar sem fram kemur að Andie Sophie Fontaine tekur sæti aðalfulltrúa í stað Nichole Leigh Mosty. R21010114
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á verkefninu Hverfið mitt 2021. R20050238
Eiríkur Búi Halldórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á drögum að stefnu Reykjavíkurborgar um íslenskukennslu. R20110116
Irina Ogurtsova tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
Fundi slitið klukkan 16:30
Sabine Leskopf Hildur Björnsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
fjolmenningarrad_1101.pdf