Fjölmenningarráð - Fundur nr. 39

Fjölmenningarráð

Ár 2020, mánudaginn 11. janúar, var haldinn 39. fundur fjölmenningaráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi og hófst kl. 15.01. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundabúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 230/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Sabine Leskopf, Tui Hirv, Hildur Björnsdottir og Renata Emilsson Peskova. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir með fjarfundarbúnaði. Achola Otieno ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram fundadagatal fjölmenningarráðs vor 2021. R21010113

    Fylgigögn

  2. Lagt fram bréf Samtaka kvenna af erlendum uppruna, W.O.M.E.N, dags. 6. janúar 2021 þar sem fram kemur að Andie Sophie Fontaine tekur sæti aðalfulltrúa í stað Nichole Leigh Mosty. R21010114

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á verkefninu Hverfið mitt 2021. R20050238

    Eiríkur Búi Halldórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

    Fylgigögn

  4. Fram fer kynning á drögum að stefnu Reykjavíkurborgar um íslenskukennslu. R20110116

    Irina Ogurtsova tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði. 

Fundi slitið klukkan 16:30

Sabine Leskopf Hildur Björnsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
fjolmenningarrad_1101.pdf