Fjölmenningarráð - Fundur nr. 33

Fjölmenningarráð

Ár 2020, mánudaginn 8. júní, var haldinn 33. fundur fjölmenningaráðs Reykjavíkurborgar, sameiginlegur fundur með fjölmenningarráði Hafnarfjarðar. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 15.01. Fundinn sátu Sabine Leskopf, Tui Hirv, Achola Otieno. Fulltrúar fjölmenningarráðs Hafnarfjarðar voru eftirfarandi Anna Karen Svövudóttir, Karólina Helga Símonardóttir og Ólafía Björk Ívarsdóttir sem er starfsmaður ráðsnins.
Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundabúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 230/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Hildur Björnsdóttir og Renata Emilsson Peskova.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á fjölmenningarráði Hafnarfjarðar.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á fjölmenningarráði Reykjavíkurborgar.

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á skýrslu um drög að heildstæðri stefnu um menntun nemenda með annað móðurmál en íslenskt. 

    Jóhanna Einarsdóttir, prófessor í menntunarfræðum ungra barna við Menntavísindasvið Háskóla Íslands tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    -    Kl. 16:16 víkur Achola Otieno af fundi.

    Fylgigögn

  4. Fram fer umræða um samstarf fjölmenningarráða Reykjavíkurborgar og Hafnarfjarðar.

Fundi slitið klukkan 16:26

Sabine Leskopf Hildur Björnsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
fjolmenningarrad_0806.pdf