Fjölmenningarráð
Ár 2020, mánudaginn 17. febrúar, var haldinn 30. fundur Fjölmenningarráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst klukkan 15:04. Viðstödd voru Sabine Leskopf, Renata Emilsson Peskova, Tui Hirv, Shelagh Smith, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir. Fundarritari: Joanna Marcinkowska
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á stefnumótun og reynslu lögreglu á höfuðborgarsvæði af vinnu í fjölmenningarlegu samfélagi.
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og Þóra Jónasdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf dags. 5. febrúar 2020 frá skrifstofu borgarstjórnar um kosningu í fjölmenningarráð. (R18060104)
Fylgigögn
-
Lögð fram umsögn mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu um breytingar á lögum um málefni innflytjenda.
Fylgigögn
-
Lögð fram umsögn mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs og mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu um íþróttastefnu Reykjavíkurborgar.
-
Lögð fram umsögn fjölmenningarráðs um sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning um túlkamál í Reykjavíkurborg.
Frestað.
Fundi slitið klukkan 16:28
Sabine Leskopf
PDF útgáfa fundargerðar
fjolmenningarrad_1702.pdf