Fjölmenningarráð
Ár 2019, mánudaginn 15. apríl, var haldinn 19. fundur Fjölmenningarráð. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarbúð og hófst klukkan 15:03. Viðstödd voru Sabine Leskopf, Nichole Leigh Mosty, Tui Hirv, Alexander Witold Bogdanski. Fundarritari: Joanna Marcinkowska
Þetta gerðist:
-
Fram fer umræða um stöðu aðgerða stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum innflytjenda, flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá menningar- og ferðamálasviði.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um stöðu aðgerða í stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum innflytjenda flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá íþrótta- og tómstundasviði.
Gerður Sveinsdóttir verkefnastjóri hjá Íþrótta- og tómstundasviði tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um opinn fund fjölmenningarráðs með borgarstjórn en fundurinn verður haldinn þann 30. apríl 2019 kl.14:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Fundi slitið klukkan 16:53
Sabine Leskopf