Fjölmenningarráð
Ár 2018, þriðjudaginn 11. desember, var haldinn 15. fundur Fjölmenningarráð. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Dótabuð og hófst klukkan 15:30. Viðstödd voru Sabine Leskopf, Jórunn Pála Jónasdóttir, Nichole Leigh Mosty, Renata Emilsson Peskova, Tui Hirv. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristínsdóttir og Joanna Marcinkowska sem ritaði fundargerð
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á nýjum fulltrúum fjölmenningarráðs.
Fylgigögn
-
Lagðar fram samþykktir fjölmenningarráðs.
Fylgigögn
-
Fram fer kosning varaformanns fjölmenningarráðs.
Lagt til að Jórunn Pálla Jónasdóttir verði skipaður varaformaður ráðsins.
Samþykkt.
-
Lagt til að Herianty Novita Seiler og Tamila Gamez Garcell verða áheyrnarfulltrúar til eins árs.
Samþykkt.
-
Fram fer kynning á fyrirhugað ferð formanns fjölmenningarráðs á ráðstefnu „International Migrants Day: Promoting Diversity in Regions“ sem verður í Barcelona þann 18.desember 2018.
-
Fram fer umræða um fundardagatal fjölmenningarráðs vor 2019 og hlutverk ráðsins.
Fundi slitið klukkan 16:04
Sabine Leskopf