Fjölmenningarráð - Fundur nr. 15

Fjölmenningarráð

Ár 2018, þriðjudaginn 11. desember, var haldinn 15. fundur Fjölmenningarráð. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Dótabuð og hófst klukkan 15:30. Viðstödd voru Sabine Leskopf, Jórunn Pála Jónasdóttir, Nichole Leigh Mosty, Renata Emilsson Peskova, Tui Hirv. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristínsdóttir og Joanna Marcinkowska sem ritaði fundargerð

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á nýjum fulltrúum fjölmenningarráðs.

    Fylgigögn

  2. Lagðar fram samþykktir fjölmenningarráðs.

    Fylgigögn

  3. Fram fer kosning varaformanns fjölmenningarráðs.

    Lagt til að Jórunn Pálla Jónasdóttir verði skipaður varaformaður ráðsins.

    Samþykkt.

    1. Lagt til að Herianty Novita Seiler og Tamila Gamez Garcell verða áheyrnarfulltrúar til eins árs.

      Samþykkt.

    2. Fram fer kynning á fyrirhugað ferð formanns fjölmenningarráðs á ráðstefnu „International Migrants Day: Promoting Diversity in Regions“ sem verður í Barcelona þann 18.desember 2018.

    3. Fram fer umræða um fundardagatal fjölmenningarráðs vor 2019 og hlutverk ráðsins.

    Fundi slitið klukkan 16:04

    Sabine Leskopf