Fjölmenningarráð
Ár 2018, fimmtudaginn 26. apríl, var haldinn 13. fundur fjölmenningaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.15.00. Fundinn sátu Tomasz Chrapek, Grazyna Okuniewska, Herianty Novita Seiler, Tamila Gámez Garcell. Einnig sátu fundinn Anna Kristinsdóttir og Elísabet Pétursdóttir sem var fundarritari.
Þetta gerðist:
1. Fram fer umræða um opinn fund fjölmenningarráðs í samstarfi við Vera Center, með frambjóðendum í borgarstjórnarkosningum 2018.
Fundi slitið kl. 15.50
Tomasz Chrapek
Herianty Novita Seiler Tamila Gámez Garcell
Grazyna Okuniewska