Fjölmenningarráð
Ár 2017, þriðjudaginn 17. október, var haldinn 11. fundur fjölmenningaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.12.10. Fundinn sátu Tomasz Chrapek, Herianty Novita Seiler, Tami la Gámez Garcel, Katarzyna Lukosek. Einnig sátu fundinn Anna Kristinsdóttir og Joanna Marcinkowska sem var fundarritari.
Þetta gerðist:
1. Fram fer umræða um niðurstöður fjölmenningarþings sem haldi var haldið þann 25. mars sl.
2. Fram fer kynning á umsögn fjölmenningaráðs um stefnu í málefnum innflytjenda, hælisleitenda og flóttamana og stefnu menningar- og ferðamálasviðs, Rætur og vængir -
Listin að fagna litrófi menningar og tungumála.
Samþykkt.
3. Fram fer umræða um "Jalsa Salana" Muslim National Convention sem Tamila la Gámez Garciel sótti í Bretlandi sem fulltrúi fjölmenningarráðs.
4. Fram fer umræða um fund OSCE/ODIHR sem formaður fjölmenningarráðs sækir þann 14-15.nóvember í Brussels.
5. Fram fer umræða um undirbúning grasrótarsamtaka innflytjenda á Íslandi.
6. Fram fer umræða um opinn fund borgarstjórnar og fjölmenningarráðs (R16010250) sem hefur verið frestað fram á næsta ár.
Fundi slitið kl. 13. 15
Tomasz Chrapek
Herianty Novita Seiler Tami la Gámez Garcel
Katarzyna Lukosek