Ferlinefnd fatlaðs fólks - Fundur nr. 36

Ferlinefnd fatlaðs fólks

Ár 2017, fimmtudaginn 8. júní, var haldinn 36. fundur ferlinefndar fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11.45. Fundinn sátu: Magnús Már Guðmundsson, Bryndís Snæbjörnsdóttir, Lilja Sveinsdóttir, Ingólfur Már Magnússon, Ragnheiður Gunnarsdóttir, Ragnhildur G. Guðmundsdóttir og Grétar Pétur Geirsson. Fundinn sátu einnig Anna Kristinsdóttir, Ólafur Ólafsson og Tómas Ingi Adolfsson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Fram fer kynning á aðgengismálum í söfnum borgarinnar.

Guðbrandur Benediktsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

2. Fram fer kynning á Sumargötum 2017.

Edda Ívarsdóttir og Ólafur Ingibergsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 13.04

Magnús Már Guðmundsson

Bryndís Snæbjörnsdóttir Ingólfur Már Magnússon

Ragnheiður Gunnarsdóttir Lilja Sveinsdóttir

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir Grétar Pétur Geirsson