Endurskoðunarnefnd
Endurskoðunarnefnd
Ár 2012, miðvikudaginn 4. júlí, var haldinn 17. fundur endurskoðunarnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 9.02. Viðstödd voru: Ólafur B Kristinsson og Sigrún Guðmundsdóttir og Sturla Jónsson. Fundarritari var Hallur Símonarson.
Þetta gerðist:
1. Samþykkt síðustu fundargerðar.
Fundargerð 16. fundar yfirfarin og undirrituð.
2. Rætt um drög að starfsreglum endurskoðunarnefndar. Frestað
3. Rætt um samskipti og aðgang endurskoðunarnefndar, innri og ytri endurskoðanda að gögnum og upplýsingum Orkuveitu Reykjavíkur. Ákveðið að skoða þessi mál betur fyrir næsta fund. Frestað
4. Rætt um ósk eftirlitsnefndar sveitarfélaga um sundurgreiningu reikningsskila Reykjavíkurborgar í veitufyrirtæki og annað.
Fundi slitið kl. 10.25
Ólafur B. Kristinsson
Sigrún Guðmundsdóttir Sturla Jónsson