Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 96

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Árið 2015, þriðjudaginn 25. ágúst var haldinn 96. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var símafundur, og hófst kl. 10:00. Inn hringdu Ólafur B. Kristinsson og Ingvar Garðarsson. Fundarritari var Hallur Símonarson. 

Þetta gerðist

1. Lögð fram Umsögn endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar vegna árshlutareiknings A-hluta og samstæðu Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið janúar – júní 2015 dagsett 25. ágúst 2015.

Samþykkt og vísað til borgarstjórnar.

Fundi slitið kl: 10:05

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 25.8.2015 - prentvæn útgáfa