Endurskoðunarnefnd
Endurskoðunarnefnd
Árið 2015, mánudaginn 30. mars, var haldinn 90. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12, og hófst kl. 9:02. Viðstödd voru: Ólafur B. Kristinsson og Inga Björg Hjaltadóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.
Þetta gerðist
1. Fram fer kynning á vinnu við gerð ársreiknings A hluta og samstæðu Reykjavíkurborgar fyrir 2014. IE14040001
Gísli Hlíðberg Guðmundsson og Birgir Björn Sigurjónsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
2. Lagt fram og kynnt minnisblað innri endurskoðanda um helstu niðurstöður úttektar Innri endurskoðunar á uppgjörsferli Orkuveitu Reykjavíkur. IE14100002
Ingunn Þórðardóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Frestað.
Fundi slitið kl: 10:22
Ólafur B. Kristinsson
Inga Björg Hjaltadóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 30.3.2015 - prentvæn útgáfa