Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 89

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd

Árið 2015, þriðjudaginn 18. mars var haldinn 89. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að í Ráðhúsi Reykjavíkur, og hófst kl. 9:05. Viðstödd voru: Ólafur B. Kristinsson, Inga Björg Hjaltadóttir, Ingvar Garðarsson og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson. 

Þetta gerðist

1. Lagt fram minnisblað endurskoðunarnefndar dagsett 18.03.2015 um umfang Innri endurskoðunar. IE15010004

Samþykkt

2. Fram fer kynning á stöðu vinnu við úttekt Innri endurskoðunar á uppgjörsferli Orkuveitu Reykjavíkur. IE14100002

Innri endurskoðandi gerði grein fyrir málinu. 

3. Ársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur fyrir árið 2014 lagður fram IE14040001. 

Auðunn Guðjónsson og Guðný Helga Guðmundsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

4. Lögð fram skýrsla endurskoðunarnefndar til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur 2015. IE15030011 

Samþykkt og vísað til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.

5. Fram fer kynning á stöðu vinnu við ársreikning A hluta og samstæðu Reykjavíkurborgar IE14040001

Birgir Björn Sigurjónsson og Gísli Hlíðberg Guðmundsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 13:03

Ólafur B. Kristinsson

Inga Björg Hjaltadóttir Sunna Jóhannsdóttir

Ingvar Garðarsson

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 18.3.2015 - prentvæn útgáfa