Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 60

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd

Árið 2013, mánudaginn 3. desember, var haldinn 60. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Tjarnargötu 12, 3. hæð, og hófst kl. 13:55. Viðstödd voru: Ólafur B. Kristinsson og Sigrún Guðmundsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1. Rætt um ráðningarbréf ytri endurskoðenda, KPMG, og samskipti. Undir þessum lið mæta á fundinn fulltrúar frá KPMG; Auður Þórisdóttir, Auðunn Guðjónsson og Guðný Helga Guðmundsdóttir.

Fundi slitið kl. 16.57

Ólafur B. Kristinsson
Sigrún Guðmundsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
endurskodunarn_0312.pdf