Endurskoðunarnefnd
Endurskoðunarnefnd
Árið 2013, mánudaginn 25. nóvember, var haldinn 59. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Tjarnargötu 12, 3. hæð, og hófst kl. 17:39. Viðstödd voru: Ólafur B. Kristinsson, Inga Björg Hjaltadóttir og Sigrún Guðmundsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram og undirrituð Umsögn endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar vegna árshlutareiknings A-hluta og samstæðu Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið janúar – september 2013.
Samþykkt að senda borgarráði umsögnina
Fundi slitið kl. 19:30
Ólafur B. Kristinsson
Sigrún Guðmundsdóttir Inga Björg Hjaltadóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 25.11.2013 - prentvæn útgáfa