Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 54

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd

Árið 2013, föstudaginn 18. október, var haldinn 54. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Tjarnargötu 12, 3. hæð og hófst kl. 10:48. Viðstödd voru: Inga Björg Hjaltadóttir, Ólafur Kristinsson og Sigrún Guðmundsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1. Undirritun síðustu fundargerðar. 2. Rætt um fjárhagsáætlunarferli hjá Reykjavíkurborg, R13010213. Undir þessum lið mæta á fundinn Birgir B Sigurjónsson, Halldóra Káradóttir, Gísli H Guðmundsson.

Klukkan 12:56 vék Inga Björg Hjaltadóttir af fundi

Samþykkt að formaður geri minnisblað til borgarráðs um rýningu endurskoðunarnefndar á undirbúningsferli fjárhagsáætlunar 2014 með hliðsjón af gildandi reglum Reykjavíkurborgar um gerð fjárhagsáætlunar.

Fundi slitið kl. 13:20

Ólafur B. Kristinsson
Sigrún Guðmundsdóttir Inga Björg Hjaltadóttir

PDF útgáfa fundargerðar
endurskodunarn-1810.pdf