Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 4

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd

Ár 2012, miðvikudaginn 14. mars, var haldinn 4. fundur endurskoðunarnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 8:30 Viðstödd voru: Ólafur B Kristinsson, Sigrún Guðmundsdóttir og Sturla Jónsson.
Fundarritari var Hallur Símonarson.


Þetta gerðist:


1. Endurskoðunarnefnd – kynning á verkefnum endurskoðunarnefndar og hvernig þau snerta Innri endurskoðun.

2. Kynning Innri endurskoðunar á ábyrgð og störfum skrifstofunnar. Anna Margrét Jóhannesdótir, Ingunn Þórðardóttir mættu frá Innri endurskoðun.





Fundi slitið kl. 10:04


Ólafur B. Kristinsson
Sigrún Guðmundsdóttir Sturla Jónsson