Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 46

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd

Árið 2013, fimmtudaginn 8. ágúst, var haldinn 46. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Tjarnargötu 12, 3. hæð og hófst kl. 8:43. Viðstödd voru: Ólafur B. Kristinsson, Sigrún Guðmundsdóttir og Sturla Jónsson. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1. Undirritun síðustu fundargerðar.

2. Árshlutareikningar samstæðu Reykjavíkurborgar. Endurskoðunarnefnd leggur áherslu á að fá tímanlega kynningu á sex mánaða uppgjöri áður en það verður lagt fyrir borgarráð.

3. Útboð endurskoðunarþjónustu. Farið yfir tilboð bjóðenda í endurskoðunarþjónustu fyrir samstæðu Reykjavíkurborgar. Frestað.

4. Reikningar fyrir vinnu ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings 2012. Ytri endurskoðendur verði boðaðir á fund endurskoðunarnefndar til að fara yfir þessi mál.

Fundi slitið kl. 10.20

Ólafur B. Kristinsson
Sigrún Guðmundsdóttir Sturla Jónsson

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarn-0808.pdf