Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 344
Endurskoðunarnefnd
Ár 2025, mánudaginn 29. desember var haldinn 344. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var fjarfundur og hófst kl. 15:32. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Lárus Finnbogason, Einar S. Hálfdánarson, Sigrún Guðmundsdóttir og Sunna Jóhannsdóttir.
Fundarritari var Kristín Henley Vilhjálmsdóttir.
Þetta gerðist:
Þetta gerðist:
-
Lögð fram lokadrög starfsskýrslu endurskoðunarnefndar til borgarstjórnar fyrir starfsárið 2024-2025. IER25080003
Samþykkt.Fylgigögn
Fundi slitið kl. 15:58
Lárus Finnbogason Einar S. Hálfdánarson
Sigrún Guðmundsdóttir Sunna Jóhannsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar 29.12.2025 - Prentvæn útgáfa