Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 340

Endurskoðunarnefnd

Ár 2025, mánudaginn 17. nóvember var haldinn 340. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Guðrúnartúni 1 og hófst kl. 10:08. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason, Einar S. Hálfdánarson, Sigrún Guðmundsdóttir og Sunna Jóhannsdóttir.  Fundarritari var Kristín Henley Vilhjálmsdóttir. 

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram til kynningar trúnaðarmerkt drög að samandregnum árshlutareikningi samstæðu Orkuveitunnar fyrir tímabilið 1. janúar til 30. september 2025, dags. 17. nóvember 2025.
     
    Snorri Hafsteinn Þorkelsson, Bryndís María Leifsdóttir og Hrafnhildur Fanngeirsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. IER25010013

    Lögð fram svohljóðandi bókun endurskoðunarnefndar:

    Endurskoðunarnefnd hefur fengið kynningu á samandregnum árshlutareikningi samstæðu Orkuveitunnar fyrir tímabilið 1. janúar til 30. september 2025. Endurskoðunarnefnd þakkar greinargóða kynningu og telur að árshlutareikningurinn sé tilbúinn til framlagningar í stjórn Orkuveitunnar.

     

  2. Fram fer kynning á trúnaðarmerktri endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda, Grant Thornton, vegna endurskoðunar ársreiknings Orkuveitunnar fyrir árið 2024. IER25110004

    Sturla Jónsson, Bjarni M. Jóhannesson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

     

  3. Fram fer kynning á trúnaðarmerktri endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda, Grant Thornton, vegna endurskoðunar ársreiknings Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2024. IER25110004

    Sturla Jónsson, Bjarni M. Jóhannesson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

     

  4. Fram fer kynning á trúnaðarmerktri endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda, Grant Thornton, vegna endurskoðunar ársreiknings Félagsbústaða hf. fyrir árið 2024. IER25110004

    Sturla Jónsson, Bjarni M. Jóhannesson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. 
     

  5. Fram fer kynning á trúnaðarmerktri endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda, Grant Thornton, vegna endurskoðunar ársreiknings Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. fyrir árið 2024. IER25110004

    Sturla Jónsson, Bjarni M. Jóhannesson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

     

  6. Fram fer kynning á trúnaðarmerktri endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda, Grant Thornton, vegna endurskoðunar ársreiknings Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. fyrir árið 2024. IER25110004

    Sturla Jónsson, Bjarni M. Jóhannesson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

     

  7. Fram fer kynning á trúnaðarmerktri endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda, Grant Thornton, vegna endurskoðunar ársreiknings SORPU bs. fyrir árið 2024. IER25110004

    Sturla Jónsson, Bjarni M. Jóhannesson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

     

  8. Fram fer kynning á trúnaðarmerktri endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda, Grant Thornton, vegna endurskoðunar ársreiknings Strætó bs. fyrir árið 2024. IER25110004

    Sturla Jónsson, Bjarni M. Jóhannesson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

     

  9. Lögð fram lokadrög að starfsáætlun endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2025-2026. IER25080004

    Samþykkt.

     

  10. Fram fer umræða um ráðningarferli innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar. IER25030010

     

     

  11. Lögð fram drög að ráðningarbréfi Deloitte og óhæðisyfirlýsing vegna innri endurskoðunarþjónustu fyrir Strætó bs. 2025 og jafnframt lögð fram drög að trúnaðarmerktri innri endurskoðunaráætlun Strætó bs. 2025, dags. 17. nóvember 2025. IER25100007

    Sara Fönn Jóhannesdóttir, Sindri Björnsson og Jóna Benediktsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Samþykkt.

     

  12. Fram fer kynning á trúnaðarmerktum niðurstöðum úttektar Innri endurskoðunar og ráðgjafar á mannauðsmálum hjá Faxaflóahöfnum, með áherslu á öryggi og heilbrigði. IER25030015

    Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir, Gunnar Tryggvason og Ólafur Ólafsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

     

  13. Niðurstöður úttektar Innri endurskoðunar og ráðgjafar á aðfangaferli Orkuveitunnar, eftirfylgni II. IER25080001

    Frestað.

     

  14. Niðurstöður úttektar Innri endurskoðunar og ráðgjafar á launaferli A hluta Reykjavíkurborgar. IER23090018

    Frestað.

     

     

Fundi slitið kl. 14:08

Lárus Finnbogason Einar S. Hálfdánarson

Sigrún Guðmundsdóttir Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar frá 17. nóvember 2025