Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 335

Endurskoðunarnefnd

Ár 2025, föstudaginn 3. október var haldinn 335. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Guðrúnartúni 1 og hófst kl. 10:07. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum:  Lárus Finnbogason, Einar S. Hálfdánarson, Sigrún Guðmundsdóttir og Sunna Jóhannsdóttir. Einnig tók sæti á fundinum Ingunn Ólafsdóttir, starfandi innri endurskoðandi. 

Fundarritari var Kristín Henley Vilhjálmsdóttir. 

Þetta gerðist:

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á niðurstöðum Innri endurskoðunar og ráðgjafar á samningaviðræðum Reykjavíkurborgar við rekstraraðila og lóðarhafa bensínstöðvalóða. IER24050011

    Ingunn Ólafsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    -    Kl. 10:51 víkur Sigrún Guðmundsdóttir af fundi.

    Frestað.

     

  2. Lögð fram umsögn Innri endurskoðunar og ráðgjafar, dags. 22. ágúst 2025, um tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins dags. 10. júlí 2025 um eftirfylgnikannanir. IER25080002

    Ingunn Ólafsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Samþykkt og vísað til borgarráðs.

     

  3. Lögð fram umsögn Innri endurskoðunar og ráðgjafar, dags. 24. september 2025, um tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins dags. 14. ágúst 2025 um úttekt á veikindahlutfalli. IER25080008

    Ingunn Ólafsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Samþykkt og vísað til borgarráðs. 
     

  4. Fram fer umræða um ráðningarferli innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar og skipan í hæfnisnefnd. IER25030010

     

Fundi slitið kl. 12:15

Lárus Finnbogason Einar S. Hálfdánarson

Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar frá 3. október 2025