No translated content text
Endurskoðunarnefnd
Ár 2024, mánudaginn 11. nóvember var haldinn 312. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Guðrúnartúni 1 og hófst kl. 10:04. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason, Sigrún Guðmundsdóttir og Einar S. Hálfdánarson. Jafnframt tók sæti á fundinum Ingunn Ólafsdóttir, starfandi innri endurskoðandi.
Fundarritari var Kristín Henley Vilhjálmsdóttir.
Þetta gerðist:
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Orkuveitu Reykjavíkur sef. fyrir árið 2024, dags. 11.11.2024. IER24110002
Davíð Arnar Einarsson, Sturla Jónsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
- Klukkan 10:08 tekur Sunna Jóhannsdóttir sæti á fundinum.
-
Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Félagsbústaða hf. fyrir árið 2024, dags. 11.11.2024. IER24110002
Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2024, dags. 11.11.2024. IER24110002
Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. fyrir árið 2024, dags. 11.11.2024. IER24110002
Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. fyrir árið 2024, dags. 11.11.2024. IER24110002
Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings SORPU bs. fyrir árið 2024, dags. 11.11.2024. IER24110002
Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Strætó bs. fyrir árið 2024, dags. 11.11.2024. IER24110002
Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Sif Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Lögð fram starfsskýrsla Innri endurskoðunar og ráðgjafar og starfsskýrsla fagsviðs innri endurskoðunar fyrir árið 2023, dags. 11.11.2024. IER24060005
Ingunn Ólafsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Lögð fram svohljóðandi bókun endurskoðunarnefndar:
Endurskoðunarnefnd þakkar góða kynningu á starfsemi Innri endurskoðunar og ráðgjafar á árinu 2023 og leggur til að skýrslan verði í framhaldinu lögð fram á fundi borgarráðs.
-
Fram fer umræða um starfsskýrslur endurskoðunarnefndar 2023-2024. IER24080012
Frestað.
Fundi slitið kl. 11:54
Lárus Finnbogason Einar S. Hálfdánarson
Sigrún Guðmundsdóttir Sunna Jóhannsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar 11. nóvember 2024