Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 302

Endurskoðunarnefnd

Ár 2024, mánudaginn 29. apríl var haldinn 302. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Guðrúnartúni 1 og hófst kl. 09:30. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason, Einar S Hálfdánarson, Sunna Jóhannsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir. Fundarritari var Ingunn Ólafsdóttir.

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram trúnaðarmerkt drög að samanteknum ársreikningi Reykjavíkurborgar 2023, trúnaðarmerktum drögum að endurskoðunarskýrslu og skýrslu um ábendingar vegna innra eftirlits fyrir Reykjavíkurborg, dags. 26.04.2024, ásamt drögum að umsögn endurskoðunarnefndar um ársreikning Reykjavíkurborgar 2023 dags. í dag. IER240200020

    Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson,  Bjarni Már Jóhannesson, Halldóra Káradóttir, Jónas Skúlason og Sigurrós Ásta Sigurðardóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Umsögn endurskoðunarnefndar samþykkt.

    Vísað til borgarráðs.

    Lögð fram bókun Einars S. Hálfdánarsonar undir þessum lið sem færð er í trúnaðarbók endurskoðunarnefndar.

Fundi slitið kl. 11:19

Lárus Finnbogason Einar S. Hálfdánarson

Sigrún Guðmundsdóttir Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar 29. apríl 2024