Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 274

Endurskoðunarnefnd

Ár 2023, fimmtudaginn 4. maí var haldinn 274. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var fjarfundur og hófst kl. 14:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Lárus Finnbogason, Sunna Jóhannsdóttir og Einar S Hálfdánarson.
Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram niðurstaða útboðs á ytri endurskoðunarþjónustu sbr. opnun tilboða í dag ásamt drögum að bréfi endurskoðunarnefndar til innkaupa- og framkvæmdaráðs með tillögu um val á endurskoðunarfyrirtæki. IER22110079

    Bréf endurskoðunarnefndar er samþykkt og vísað til innkaupa- og framkvæmdaráðs

  2. Fram fer umræða um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 IER22110076

    Halldóra Káradóttir, Helga Benediktsdóttir og Sigurrós Ásta Sigurðardóttir hjá fjármála- og áhættustýringarsviði ásamt Sturlu Jónssyni hjá Grant Thornton endurskoðun ehf. taka sæti á fundinum með rafrænum hætti undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 15:06

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar frá 4. maí 2023