Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 254

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2022, mánudaginn 31. október var haldinn 254. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík og hófst kl. 13:15. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason, og Einar S. Hálfdánarson.

Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Lögð fram drög að starfsáætlun endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2022 – 2023 IE22080007

Samþykkt

2.    Lögð fram starfsskýrsla endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2021-2022 hjá Félagsbústöðum hf. dags. í dag IE22050004

Samþykkt og vísað til stjórnar Félagsbústaða hf.

3.    Lögð fram starfsskýrsla endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2021-2022 hjá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. dags. í dag IE22050004

Samþykkt og vísað til stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

4.    Lögð fram starfsskýrsla endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2021-2022 hjá Strætó bs.. dags. í dag IE22050004

Samþykkt og vísað til stjórnar Strætó bs.

5.    Lögð fram starfsskýrsla endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2021-2022 hjá SORPU bs. dags. í dag IE22050004

Samþykkt og vísað til stjórnar SORPU bs. 

6.    Lögð fram starfsskýrsla endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2021-2022 hjá Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. dags. í dag IE22050004

Samþykkt og vísað til stjórnar Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. 

7.    Lögð fram starfsskýrsla endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2021-2022 hjá Faxaflóahöfnum sf. dags. í dag IE22050004

Samþykkt og vísað til hafnarstjórnar Faxaflóahafna sf.

-    Kl. 13:27 tekur Sunna Jóhannsdóttir sæti á fundinum

8.    Lögð fram starfsskýrsla endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2021-2022 hjá Orkuveitu Reykjavíkur sef. dags. í dag IE22050004

Samþykkt og vísað til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur sef. og stjórna dótturfélaga hennar; ON ohf., ON Power ohf., Veitna ohf., Ljósleiðarans ehf. og Carbfix ohf. 

9.    Lögð fram starfsskýrsla endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar fyrir starfsárið 2021 – 2022 hjá A hluta og samstæðu Reykjavíkurborgar dags. í dag IE22050004

Samþykkt og vísað til borgarráðs með vísan til umræðna á fundinum

10.    Lögð fram orðsending, Svörun við eftirfylgni endurskoðunarnefndar varðandi viðbrögð við ábendingum ytri endurskoðenda – dags. 31. október 2022 dags. 20. þ.m. IE22100006 

11.    Lögð fram orðsending, Svörun við eftirgrennslan vegna útboðs á ytri endurskoðunarþjónustu, dags. í dag. IE22090014

Frestað

12.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun Grant Thornton endurskoðunar fyrir A hluta Reykjavíkurborgar dags. í dag. IE22100030

Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Bjarni Már Jóhannesson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

13.    Lögð fram endurskoðunaráætlun Grant Thornton endurskoðunar fyrir dótturfélög Reykjavíkurborgar. IE22100030

Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Bjarni Már Jóhannesson taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

-    Kl. 15:00 tekur Sigrún Guðmundsdóttir sæti á fundinum

14.    Lögð fram staðfesting Grant Thornton endurskoðunar á óhæði dags. í dag. IE22100030

Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Bjarni Már Jóhannesson taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

15.    Lagt fram bréf persónuverndarfulltrúa og innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar dags. í dag með ósk um staðfestingu á nýju meðf. erindisbréfi fyrir fagsvið persónuverndar. IE22090002

Dagbjört Hákonardóttir, persónuverndarfulltrúi tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Samþykkt

16.    Önnur mál

Lögð fram til kynningar ódags. drög að framlengingu á samningi IER og stjórnar OR um innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur.

Formaður gerði grein fyrir aðkomu að fundum borgarráðs um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2023 – 2027.

Formaður gerði grein fyrir fundi með sérfræðingi þjónustu- og nýsköpunarsviðs um skjalasafn endurskoðunarnefndar.

Fundi slitið kl. 16:17

Lárus Finnbogason

Sigrún Guðmundsdóttir    Sunna Jóhannsdóttir

Einar S. Hálfdánarson

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 31.10.2022 - prentvæn útgáfa