Endurskoðunarnefnd
ENDURSKOÐUNARNEFND
Ár 2022, miðvikudaginn 26. ágúst var haldinn 249. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík og hófst kl. 10:06. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason, Sunna Jóhannsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir. Einar S Hálfdánarson boðaði forföll.
Fundarritari var Hallur Símonarson.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram eftirfarandi samþykkt frá fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur sef. 22. ágúst 2022. IE22060007
Lögð fram svohljóðandi tillaga um tilnefningu í endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar:
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkir að tilnefna Sunnu Jóhannsdóttur sem fulltrúa fyrirtækisins í endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar, sbr. ákvæði greinar 9.1 í sameignarsamningi eigenda.
Tillagan samþykkt samhljóða.
2. Lögð fram til kynningar drög að árshlutareikningi Félagsbústaða hf. fyrir tímabilið 1. janúar 2022 til 30. júní 2022 IE22080004
Sigrún Árnadóttir, Kristinn Karel Jóhannsson hjá Félagsbústöðum taka sæti á fundinum undir þessum lið ásamt Sturlu Jónssyni hjá Grant Thornton Endurskoðun ehf.
Frestað
Fundi slitið kl. 11:10
Lárus Finnbogason
Sigrún Guðmundsdóttir Sunna Jóhannsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 26.09.2022 - prentvæn útgáfa