Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 242

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2022, miðvikudaginn 9. mars var haldinn 242. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 15:05. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði, með vísan til heimilda í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar varðandi fjarfundaheimild, Lárus Finnbogason, Einar S. Hálfdánarson, Sunna Jóhannsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir. 

Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Fram fer umræða um reikningsskil Félagsbústaða hf. IE21080015

Sturla Jónsson, Theodór S Sigurbergsson taka sæti á fundinum undir þessum lið með rafrænum hætti

Fundi slitið kl. 15:57

Lárus Finnbogason

Sigrún Guðmundsdóttir    Sunna Jóhannsdóttir

Einar S. Hálfdánarson

 

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 09.03.2022 - prentvæn útgáfa