Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 233

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2021, mánudaginn 6. desember var haldinn 233. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík og hófst kl. 13:24. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason, Sunna Jóhannsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir. Einar S. Hálfdánarson boðaði forföll.

Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Fram fer kynning á verkefnum fagsviðs innri endurskoðunar hjá B hluta fyrirtækjum IE21020001  

Ingunn Ólafsdóttir, fagstjóri innri endurskoðunar tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

2.    Lögð fram að nýju svohljóðandi tillaga Einars S. Hálfdánarsonar dags. 4. október 2021 um gerð samstæðureiknings Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021 ásamt umsögn sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 3. þ.m. 

Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar leggur til að matsbreyting fjárfestingaeigna verði ekki færð í rekstrarreikning borgarinnar, heldur beint á eigið fé.  IE20100011

Frestað 

Gísli Hlíðberg Guðmundsson, borgarbókari, tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

3.    Fram fer umræða endurskoðun á samþykkt endurskoðunarnefndar. IE21100012

Sigrún Jóhannesdóttir lögfræðingur Innri endurskoðunar og ráðgjafar tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

 

4.    Önnur mál

Lýst kjöri borgarstjórnar í endurskoðunarnefnd hinn 16. nóvember sl. þar sem samþykkt var að Páll Grétar Steingrímsson tæki sæti sem varamaður í stað Diljár Mistar Einarsdóttur.

Fundi slitið kl. 16:12

Lárus Finnbogason

Sunna Jóhannsdóttir    Sigrún Guðmundsdóttir

 

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 06.12.2021 - prentvæn útgáfa