Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 228

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2021, mánudaginn 18. október var haldinn 228. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík og hófst kl. 13:02. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason, Einar S Hálfdánarson og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings A-hluta Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson og Bjarni Már Jóhannesson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

-    Kl. 13:17 tekur Sigrún Guðmundsdóttir sæti á fundinum

2.    Lögð fram staðfesting á óhæði ytri endurskoðenda vegna eininga tengdum almannahagsmunum skv. 29. gr. laga nr. 94/2019 um endurskoðendur dags. í dag. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson og Bjarni Már Jóhannesson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

3.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Aflvaka hf. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

4.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

5.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Félagsbústaða hf. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

6.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Íþrótta- og sýningahallarinnar hf. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

7.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

8.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Orkuveitu Reykjavíkur sef. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

9.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

10.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings SORPU bs. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

11.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Strætó bs. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

12.    Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Þjóðarleikvangs ehf. fyrir árið 2021. IE21080015

Sturla Jónsson og Davíð Arnar Einarsson hjá Grant Thornton taka sæti á fundinum undir þessum lið.

13.    Fram fer kynning á fjárhagsáætlunargerð Reykjavíkurborgar. IE21080015

Halldóra Káradóttir, Gísli Hlíðberg Guðmundsson og Erik Tryggvi Striq Bjarnason hjá Fjármála- og áhættustýringarsviði Reykjavíkurborgar taka sæti á fundinum undir þessum lið

-    Kl. 15:32 víkur Sunna Jóhannsdóttir af fundi.

14.    Lögð fram drög að endurskoðun samskiptareglna endurskoðunarnefndar og Fjármálasviðs Reykjavíkurborgar frá 8. nóvember 2013. IE21100012

Halldóra Káradóttir, Gísli Hlíðberg Guðmundsson hjá Fjármála- og áhættustýringarsviði Reykjavíkurborgar taka sæti á fundinum undir þessum lið

Frestað 

15.    Önnur mál

Lögð fram til kynningar samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019. IE21100015

Formaður gerði grein fyrir fundi hjá stjórn Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sem haldinn var 15. þ.m. þar sem skýrsla endurskoðunarnefndar fyrir síðasta starfsár var kynnt. IE21080017

Fundi slitið kl. 16:00

Lárus Finnbogason

Einar S Hálfdánarson    Sigrún Guðmundsdóttir

 

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 18.10.2021 - prentvæn útgáfa