Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 226

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2021, mánudaginn 27. september var haldinn 226. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 17:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði, með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 230/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðaákvæði sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Lárus Finnbogason, Sunna Jóhannsdóttir, Einar S. Hálfdánarson og Sigrún Guðmundsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Lögð fram að nýju ódags. drög að starfsskýrslu endurskoðunarnefndar til borgarráðs fyrir starfsárið 2020-2021. IE21080017 

Samþykkt

Fundi slitið kl. 17:58

Fundargerðin var staðfest í tölvupósti

í samræmi við ákvæði um fjarfundabúnað

Lárus Finnbogason

Sigrún Guðmundsdóttir    Sunna Jóhannsdóttir

Einar S. Hálfdánarson

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 27.09.2021 - prentvæn útgáfa