Endurskoðunarnefnd
ENDURSKOÐUNARNEFND
Ár 2020, mánudaginn 5. október var haldinn 196. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var fjarfundur og hófst klukkan 9:05. Lárus Finnbogason, Diljá Mist Einarsdóttir, Sunna Jóhannsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir taka þátt í fundinum. Fundarritari var Hallur Símonarson.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram minnisblað innri endurskoðunar SORPU dags. 15. f.m. um eftirfylgni athugasemda frá fyrra ári IE20100001
Jón Sigurðsson og Auðbjörg Friðgeirsdóttir hjá PwC taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði.
2. Lögð fram ódags. verkefnaáætlun innri endurskoðunar SORPU 2020-2022 IE20100001
Jón Sigurðsson og Auðbjörg Friðgeirsdóttir hjá PwC taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði.
Frestað
3. Lagt fram ódags. yfirlit yfir reikninga – vegna endurskoðunar ársins 2019 IE20100002
Sturla Jónsson hjá Grant Thornton tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði.
4. Lögð fram staðfesting á óhæði ytri endurskoðenda gagnvart endurskoðunarnefnd dags. í dag. sbr. 29. gr. laga um endurskoðun og endurskoðendur nr. 94/2019. IE20100003
Sturla Jónsson hjá Grant Thornton tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði.
5. Lögð fram að nýju drög að starfsáætlun endurskoðunarnefndar IE20090049.
Samþykkt
6. Rætt um skýrslu endurskoðunarnefndar til borgarstjórnar um starfsárið 2019-2020 IE20090051
Fundi slitið kl. 11:17
Staðfest í tölvupósti
í samræmi við ákvæði reglna um fjarfundabúnað
Lárus Finnbogason
Sigrún Guðmundsdóttir Diljá Mist Einarsdóttir
Sunna Jóhannsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 05.10.2020 - prentvæn útgáfa