Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 194

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2020, mánudaginn 24. ágúst var haldinn 194. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var fjarfundur og hófst klukkan 16:34. Lárus Finnbogason, Diljá Mist Einarsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir taka þátt í fundinum. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Fram fer kynning á drögum að árshlutareikningi A hluta Reykjavíkurborgar og samstæðu.  fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní IE20080004

Halldóra Káradóttir, Fjóla Þorgerður Hreinsdóttir, Guðlaug S Sigurðardóttir, Gísli Hlíðberg Guðmundsson og Sigurrós Ásta Sigurðardóttir taka þátt í fundinum um fjarfundabúnað undir þessum lið.

Samþykkt að fela formanni að ganga frá umsögn til borgarráðs um árshlutareikninginn

2.    Lagt fram bréf endurskoðunarnefndar til Grant Thornton vegna reikninga fyrir endurskoðunarþjónustu við Orkuveitu Reykjavíkur dags. 18. ágúst 2020. IE20080006

Samþykkt

3.    Önnur mál

i.    Verkefni nefndarfulltrúa á milli funda

ii.    14. ágúst 2020 var fundur með fjármálastjóra OR, deildarstjóra reikningshalds OR og aðstoðarmanni fjármálastjóra OR

iii.    21. ágúst 2020 símafundur með formanni stjórnar OR. 

iv.    Í dag var fundað með framkvæmdastjóra, fjármálastjóra og ytri endurskoðanda Félagsbústaða

Fundi slitið kl. 17:17

Staðfest í tölvupósti 

í samræmi við ákvæði reglna um fjarfundabúnað

Lárus Finnbogason

Sigrún Guðmundsdóttir    Diljá Mist Einarsdóttir

 

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 24.08.2020 - prentvæn útgáfa