Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 187

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2020, mánudaginn 27. apríl var haldinn 187. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var fjarfundur og hófst klukkan 14:17. Lárus Finnbogason og Sunna Jóhannsdóttir taka þátt í fundinum. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Rætt um reikningsskil Félagsbústaða og mat á leiguíbúðum félagsins. IE20030011

Sigrún Árnadóttir og Kristín Guðmundsdóttir hjá Félagsbústöðum taka sæti á fundinum undir þessum lið. Gísli Hlíðberg Guðmundsson borgarbókari hjá Fjármála- og áhættustýringarsviði tekur einnig sæti á fundinum undir þessum lið. 

-    Kl. 14:32 tekur Sigrún Guðmundsdóttir sæti á fundinum

-    Kl. 15:13 víkur Sunna Jóhannsdóttir af fundinum

Fundi slitið kl. 15:27

Staðfest í tölvupósti 

í samræmi við ákvæði reglna um fjarfundabúnað

Lárus Finnbogason

Sigrún Guðmundsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 27.04.2020 - prentvæn útgáfa