Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 185

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2020, þriðjudaginn 14. apríl var haldinn 185. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var fjarfundur og hófst klukkan 9:10. Lárus Finnbogason og Sigrún Guðmundsdóttir taka þátt í fundinum. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Lögð fram drög að bréfi endurskoðunarnefndar til borgarráðs dags. í dag um drög að ársreikningi A hluta Reykjavíkurborgar og samstæðu fyrir árið 2019 og nefndin fékk kynningu á á síðasta fundi sínum. IE19110008

Samþykkt og vísað til borgarráðs

Fundi slitið kl. 10:17

Lárus Finnbogason

Sigrún Guðmundsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 14.04.2020 - prentvæn útgáfa