Endurskoðunarnefnd
ENDURSKOÐUNARNEFND
Ár 2019, mánudaginn 25. nóvember var haldinn 175. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst klukkan 9:15. Viðstödd voru Lárus Finnbogason og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.
Þetta gerðist:
1. Fram fer kynning á árshlutareikningi samstæðu Reykjavíkurborgar fyrir janúar – september. IE19010001
Halldóra Káradóttir, Guðlaug M Sigurðardóttir og Sigurrós Ásta Sigurðardóttir frá fjármála- og áhættustýringarsviði taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Klukkan 9:21 tekur Sigrún Guðmundsdóttir sæti á fundinum
2. Lögð fram til umræðu verklagsregla um samþykkt endurskoðunarnefndar fyrir aðra þjónustu ytri endurskoðenda. IE19120004
Samþykkt að taka verklagsregluna til endurskoðunar
3. Yfirlit annarra funda fulltrúa í endurskoðunarnefnd frá fundi nefndarinnar 28. október sl.
Fundur með eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
Fundur með stjórn Félagsbústaða út af árshlutareikningi
Fundur með fjármáladeild OR um árshlutareikning
Fundur formanns endurskoðunarnefndar með innri endurskoðanda vegna innri endurskoðunaráætlunar
Fundi slitið kl. 11:30
Lárus Finnbogason
Sigrún Guðmundsdóttir Sunna Jóhannsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
endurskodunarnefnd_2511.pdf