Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 170

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2019, mánudaginn 3. júní var haldinn 170. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 Reykjavík og hófst klukkan 13:05. Viðstödd voru Sunna Jóhannsdóttir, Ólafur Kristinsson og Sigrún Guðmundsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Lögð fram drög að umsögn endurskoðunarnefndar um skýrslu Deloitte til stjórnenda Strætó bs. vegna innri endurskoðunar fyrir árið 2019 dags. 14. maí 2019 sem kynnt voru á 168. fundi endurskoðunarnefndar hinn 16. maí sl. IE19050002

Samþykkt og vísað til stjórnar Strætó bs.

Fundi slitið kl. 14:03

Sunna Jóhannsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir    Ólafur Kristinsson

1301

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 03.05.2019 - prentvæn útgáfa