Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 168

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2019, fimmtudaginn 16. maí var haldinn 168. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst klukkan 13:05. Viðstödd voru Sunna Jóhannsdóttir, Ólafur Kristinsson og Sigrún Guðmundsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson. 

Þetta gerðist:

1.    Fram fer kynning á drögum að vinnuskýrslu innri endurskoðunar Deloitte til stjórnenda Strætó bs. vegna innri endurskoðunar fyrir árið 2019 dags. 14. maí 2019. IE19050002

Frestað.

Björg Fenger og Jóhannes Rúnarsson frá Strætó bs. og Sif Einarsdóttir og Úlfar Andri Jónasson frá Deloitte taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

Fundi slitið kl. 14:40

Sunna Jóhannsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir    Ólafur Kristinsson

 

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 16.05.2019 - prentvæn útgáfa