Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 166

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2019, mánudaginn 29. apríl var haldinn 166. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var símafundur og hófst klukkan 13:04. Inn hringdu Lárus Finnbogason og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Lögð fram drög að umsögn endurskoðunarnefndar til borgarráðs um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018. IE18010006

Samþykkt og vísað til borgarráðs

2.    Lögð fram drög að umsögn endurskoðunarnefndar varðandi skýrslu PricewaterhouseCoopers ehf. (PwC) um innri endurskoðun Sorpu bs. fyrir árið 2018. IE18020009

Samþykkt og vísað til stjórnar Sorpu bs.

Fundi slitið kl. 13:06

Lárus Finnbogason

Sunna Jóhannsdóttir

 

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 29.04.2019 - prentvæn útgáfa