Endurskoðunarnefnd
ENDURSKOÐUNARNEFND
Ár 2019, mánudaginn 8. apríl var haldinn 163. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10:05. Viðstödd voru Lárus Finnbogason, Sigrún Guðmundsdóttir, Einar S. Hálfdánarson og Sunna Jóhannsdóttir. Einnig sat fundinn Hallur Símonarson. Fundarritari var Kristín Vilhjálmsdóttir.
Þetta gerðist:
1. Kynning á handriti að ársreikningi samstæðu Reykjavíkurborgar. IE18010006
Birgir Björn Sigurjónsson, Gísli Hlíðberg Guðmundsson og Sigurrós Ásta Sigurðardóttir frá fjármálaskrifstofu taka sæti á fundinum og kynna.
Lögð fram svohljóðandi bókun endurskoðunarnefndar:
Samþykkt að fela formanni að ganga frá umsögn til borgarráðs með vísan til kafla III í starfsreglum endurskoðunarnefndar.
Fundi slitið kl. 11:08
Lárus Finnbogason
Sunna Jóhannsdóttir Einar S. Hálfdánarson
Sigrún Guðmundsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 08.04.2019 - prentvæn útgáfa