Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 16

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd

Ár 2012, miðvikudaginn 27. júní, var haldinn 16. fundur endurskoðunarnefndar. Fundurinn var haldinn í Höfðatorgi og hófst kl. 9.07. Viðstödd voru: Ólafur B Kristinsson og Sigrún Guðmundsdóttir og Sturla Jónsson. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1. Samþykkt síðustu fundargerðar.
Fundargerð 15. fundar yfirfarin og undirrituð.
2. Umfjöllun um ytri endurskoðun samstæðu Reykjavíkurborgar. Rætt um drög að minnisblaði um útboð á endurskoðunarþjónustu fyrir samstæðu Reykjavíkurborgar. Undir þessum lið mættu á fundinn Helgi Bogason, Innkaupaskrifstofu, Dagrún Hálfdánardóttir, skrifstofu borgarlögmanns og Gísli H Guðmundsson Fjármálaskrifstofu. Frestað
3. Starfsreglur endurskoðunarnefndar. Frestað
4. Rætt um skipulagningu samskiptamála og verklags gagnvart:
a. Borgarráði
b. Innri endurskoðun
c. Fjármálaskrifstofu
d. Endurskoðunarnefnd Orkuveitu Reykjavíkur

Fundi slitið kl. 10.32

Ólafur B. Kristinsson
Sigrún Guðmundsdóttir Sturla Jónsson